Sóttvarnir

Við hlökkum til að sjá ykkur á Vetrarhátíð við Mývatn 2021. Við minnum gesti á að virða sóttvarnir og tveggja metra regluna!

Fólk er hvatt til þess að njóta gistitilboða, matar og útiveru á meðan það dvelur á svæðinu og taka með sér gönguskó, gönguskíði og svigskíði og njóta alls sem svæðið hefur upp á að bjóða á sínum forsendum. Grímuskylda er þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægðarmörk milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Grímuskylda á ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. Ekki verður um neina formlega opnun að ræða á hátíðinni en hver viðburðahaldari ábyrgist sínar sóttvarnir. 50 manna fjöldatakmarkanir eru í gildi alls staðar.

Vetrarhátíð
5.-14. mars 2021
ALBÚM
Ógleymanlegar
minningar

Vetrarhátíð við Mývatn

Hlíðavegur 6

660 Mývatn

Tel: +354-867-8723

info@visitmyvatn.is

© 2021 - Visit Mývatn
​Mývatnsstofa ehf. 

  • White Twitter Icon
  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
Skutustadahreppurlogo.png