top of page
Hvað er hvar?

Við hlökkum til að sjá ykkur á Vetrarhátíð við Mývatn 2024!

Fólk er hvatt til þess að njóta gistitilboða, matar og útiveru á meðan það dvelur á svæðinu og taka með sér gönguskó, gönguskíði og svigskíði og njóta alls sem svæðið hefur upp á að bjóða á sínum forsendum.

Hér á kortinu getið þið séð staðsetningar helstu viðburða!

bottom of page