top of page

Taktu þér tíma til að skoða helstu náttúruundur svæðisins í bland við fjölbreytta dagskrá um svæðið á meðan Vetrarhátíðin stendur yfir. Það er svooo margt að sjá og gera!
Ra

dagskrá vetrarhátíðar 2024

Taktu þátt í  skemmtilegum ratleik um Skútustaðagíga: 

Gestum vetrarhátíðarinnar er boðið að taka þátt í skemmtilegum ratleik um Skútustaðagíga. Fólk getur tekið þátt hvenær sem er. Það eina sem þarf til er sími með myndavél, hlý föt og góða skapið!
Upphafsstaður: Upphaf gönguleiðar hjá Gestastofunni Gíg

Lengd: um 45 mín og 1.5 km

Lokastöð: Gestastofan Gígur, opin alla daga 10:00-14:00

Föstudagur 1. mars

19:00-21:00 - Föstudagsfjör í Jarðböðunum - tónlist og enn meiri happy hour!

20:00 - Leiksýningin Í gegnum tíðina eftir Hörð Þór Benónýsson sýnd í Breiðumýri. Miðar hjá umfefling@gmail.com

21:30 - 23:30 - Ágúst Þór trúbador spilar í Vogafjósi! Frítt inn.
 

Laugardagur 2. mars

9:30 - 11:00 - Opinn tími fyrir börn og fullorðna í klifri í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð í boði Mývetnings.

10:00 - 13:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

10:00 - 16:00 - Mývatn Open - Hestar á Ís á Stakhólstjörn, Skútustöðum.

12:00 - Mývatnssleðinn á Álftabáru!

12:00 - 16:00 - Handverks-, flóa- og bændamarkaður á Gestastofu Gígs á Skútustöðum!

14:00-17:00 - Kaffihlaðborð á Sel-Hótel Mývatn.

16:00 - Leiksýningin Í gegnum tíðina eftir Hörð Þór Benónýsson sýnd í Breiðumýri. Miðar hjá umfefling@gmail.com
16:30 - Hópreið um Mývatn. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald.

19:45 - 22:00 - Söngvakeppnin 2024 verður sýnd á skjánum í Gamla Bænum.
 

Sunnudagur 3. mars

10:30 - 12:00 - Opinn tími í blak fullorðinna í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð í boði Mývetnings.

12:00 - 14:00 - Frítt gönguskíðanámskeið á Skútustöðum. Skráning hjá visitmyvatn@gmail.com

13:00 - 15:00 - Fjölskyldudagur í Vaglaskógi. Opið skíðagönguspor. Ungmennafélagið Bjarmi stendur fyrir dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Skógarstígur/ratleikur, leikir á gönguskíðum fyrir alla aldurshópa, Snjókarlakeppni. Kaffi og kökusala!

Mánudagur 4. mars

16:30 - 19:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

20:00 - 21:30 - Opinn badminton tími í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð.

18:00 - 20:00 - Kvenfélag Fnjóskdæla heldur kjötsúpukvöld í Skógum.

18:30 - 20:30 - Partý í sundlauginni í Stórutjarnaskóla.
 

Þriðjudagur 5. mars
16:00 -  Nemendur Laugaskóla bjóða í bíó. Myndin Jón Oddur og Jón Bjarni sýnd í bíósal skólans. Frítt inn. Sjoppa á staðnum! 

18:00 - 20:00 - Pizza hlaðborð í Dalakofanum.

20:00 - 21:30 - Spilum félagsvist í Dalakofanum undir stjórn Halla Bó. Vinningar fyrir stigahæstu keppendurna.

21:00 -  Nemendur Laugaskóla bjóða í bíó. Myndin Dalalíf sýnd í bíósal skólans. Frítt inn. Sjoppa á staðnum! 
 

Miðvikudagur 6. mars

13:00 - 14:00 - Opinn tími í boccia í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð.

Safnadagur. Skoðaðu söfnin í sveitarfélaginu.

14:00 - 16:00 - Opið í Fuglasafni Sigurgeirs í Ytri-Neslöndum.

16:00 - 18:00 - Grenjaðarstaður bíður gestum og gangandi í heimsókn!

16:00 - 18:00 - Persónulega safnið í gamla fjósinu við Einarsstaði bíður gestum og gangandi í heimsókn!

16:30 - 19:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

18:00 - 20:00 - Taco hlaðborð á

Sel-Hótel Mývatn.
 

Fimmtudagur 7. mars

16:00 - 18:00 - Listasýniningin "Náttúra Þingeyjarsveitar" opnuð og erindi frá starfsmanni háskólasetursins á Gestastofu Gígs, Skútustöðum.

16:00 - 18:00 - Persónulega safnið í gamla fjósinu við Einarsstaði opið gestum og gangandi!

16:30 - 18:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

20:00 - Barsvar í Jarðböðunum við Mývatn!

20:00 - Leiksýningin Í gegnum tíðina eftir Hörð Þór Benónýsson sýnd í Breiðumýri. Miðar hjá umfefling@gmail.com
20:00 - Syngjum saman úr bláu og gulu bókinni í Reykjahlíðarkirkju með kirkjukórunum úr Mývatnssveit 

Föstudagur 8. mars

19:00 - 21:00 - Föstudagsfjör í Jarðböðunum við Mývatn - tónlist og enn meiri happy hour!

20:00 - 21:00 - Tónleikar með Birki Blæ í Þorgeirskirkju. Frítt inn!
 

Laugardagur 9. mars

9:30 - 11:00 - Opinn tími fyrir börn og fullorðna í klifri í íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð í boði Mývetnings.

10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi í Kröflu. Mývetningur verður með veitingasölu!

11:00-15:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands Í HÁLSASKÓGI, NORÐAN VIÐ AKUREYRI! 

15:00 - 17:00 - Lærðu að dorga með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Berjaya Hotel Mývatn.

21:00 - 22:00 - Uppistand á Gamla Bænum með Arnóri Daða! Ekki missa af þessu. Frítt inn!
 

Sunnudagur 10. mars

10:30 - 12:00 - Opinn tími í blak fullorðinna í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð í boði Mývetnings.

10:00 - 15:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands Í HÁLSASKÓGI, NORÐAN VIÐ AKUREYRI! 

12:00 - 14:00 - Fjölskyldudagskrá í íþróttavellinum við íþróttamiðstöðina í Reykjahlíð með foreldrafélagi Reykjahlíðarskóla.

12:00 - 14:00 - Snjósleðaferð með Geo Travel fyrir alla fjölskylduna. Allir snjósleðar velkomnir, nýjir og gamlir! Mikilvægt að skrá þátttöku hjá info@geotravel.is.

20:00 - Leiksýningin Í gegnum tíðina eftir Hörð Þór Benónýsson sýnd í Breiðumýri. Miðar hjá umfefling@gmail.com

gönguskíðaspor

Gönguskíðaspor á svæðinu:
- Mývetningur ætlar að halda úti spori/hring frá Vogum og upp í þorp ef og meðan snjóalög leyfa.  Sjá kort hér! 

- Sel-Hótel Mývatn ætlar að halda úti spori/hring frá Skútustöðum yfir Álftabáru ef og meðan snjóalög leyfa. 
- Land og skógur ætlar að halda úti gönguskíðaspori í Vaglaskógi 1.-3. mars ef og meðan snjóalög leyfa. 

bottom of page