Taktu þér tíma til að skoða helstu náttúruundur svæðisins!
Ertu búin/n að sjá Námaskarð og Goðafoss?
Prufaðu að fara í vasaljósagöngu um Dimmuborgir!
Það er svooo margt að sjá!
dagskrá vetrarhátíðar 2024
Heima milli helga
Föstudagur 1. mars
10:00-13:00 Skíðasvæðið í Kröflu opið í boði Mývetnings.
16:30 - Hópreið um Mývatn. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Hópreiðin fer frá Sel-Hóteli.
18:00-20:00 Föstudagsfjör í Jarðböðunum, tónlist og happy hour.
20:30 Leikdeild Umf. Eflingar sýnir leikritið Gauragang í Breiðumýri. Miðapantanir og nánari upplýsingar í síma 618-0847 eða á umfefling@gmail.com.
Laugardagur 2. mars
10:00-13:00 Skíðasvæðið í Kröflu opið í boði Mývetnings.
10:00 - 16:00 - Mývatn Open, Stakhólstjörn.
B-flokkur, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit.
A-flokkur, forkeppni og úrslit.
Tölt, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit
100 m skeið.
Skráning: thjalfiskraningar@gmail.com
13:00-15:00 Flóamarkaður í Skjólbrekku
14:00-17:00 Kaffihlaðborð á Sel-Hóteli
20:30 Leikdeild Umf. Eflingar sýnir leikritið Gauragang í Breiðumýri. Miðapantanir og nánari upplýsingar í síma 618-0847 eða á umfefling@gmail.com.
19:45 Eurovision Partý á Berjaya Mývatn Hotel. Matur og drykkir á tilboði frá kl. 18:00.
Sunnudagur 3. mars
11:00-14:00 Lærðu að dorga á Vestmannsvatni! mæting við Vestmannsvatn Guesthouse - kakó og vöfflusala í gistiheimilinu.
14:00-16:00 Skógargleði í Vaglaskógi í boði Skógræktarinnar og Bjarma. Nánari upplýsingar síðar.
16:00 Leikdeild Umf. Eflingar sýnir leikritið Gauragang í Breiðumýri. Miðapantanir og nánari upplýsingar í síma 618-0847 eða á umfefling@gmail.com.
Mánudagur 4. mars
16:30-18:30 Skíðasvæðið í Kröflu opið
17:00-18:30 Heimsækið sleðahundana hjá Snow Dogs í Vallholti
18:00-20:00 Pizzuhlaðborð í Dalakofanum
18:30-:21:00 Partý í Sundlauginni á Laugum, tónlist og fjör!
Þriðjudagur 5. mars
17:00 Tröllaganga í Dimmuborgum með landverði
18:00 Taco kvöld á Sel-Hóteli. Bókið borð í síma 464-4164 eða á myvatn@myvatn.is.
20:00 Félagsvist í Ýdölum í boði Diddu og Ólínu (einnig 14/3 og 21/3) 500kr fyrir spjaldið
Miðvikudagur 6. mars
18:00-20:00 Fjölskylduklifur í ÍMS í boði Mývetnings. Hafið þægilega skó meðferðis og prufið klifur á glæsilegum klifurvegg Íþróttamiðstöðvarinnar í Reykjahlíð.
17:00-18:30 Dönsum saman í matsal Framhaldsskólans á Laugum! Nemendur skólans kenna nýja og gamla dansa - eitthvað fyrir alla!
20:00 Spilakvöld í Kiðagili! Ömmur og afar, mömmur og pabbar, frænkur og frændur, börn og barnabörn; fjölmennum á stórgott spilakvöld í Kiðagili þar sem allskonar borðspil, ný og gömul verða spiluð!
Fimmtudagur 7. mars
16:30-18:30 Skíðasvæðið í Kröflu opið
16:30-18:00 Skíðagöngunámskeið fyrir heimamenn! Mæting við Sel-Hótel. Skráning á huldamaria94@gmail.com.
20:00 Barsvar í Jarðböðunum
Föstudagur 8. mars
11:00-15:00 Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands við Mývatn - hjá Fuglasafni Sigurgeirs í Neslöndum
18:00-20:00 Föstudagsfjör í Jarðböðunum, tónlist og happy hour
Laugardagur 9. mars
10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi við Kröflu. Keppni hefst kl 12:00.
10:00-15:00 Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands við Mývatn - hjá Fuglasafni Ssigurgeirs í Neslöndum
13:00 - 16:00 Lærðu að dorga með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Berjaya Hotel Mývatn
Sunnudagur 10. mars
Frá 11:00- og fram eftir degi Skíðagöngugleði á Stakhólstjörn við Sel Hótel Njótið skíðagöngunnar í dásamlegu umhverfi!
13:00-15:00 Fjölskyldufjör við Reykjahlíðarskóla í boði foreldrafélagsins. Leikir og sprell úti í góða veðrinu!
20:30 Leikdeild Umf. Eflingar sýnir leikritið Gauragang í Breiðumýri. Miðapantanir og nánari upplýsingar í síma 618-0847 eða á umfefling@gmail.com.
Gönguskíðaspor á svæðinu: