Sóttvarnir á vetrarhátíð

Við hlökkum til að sjá ykkur á Vetrarhátíð við Mývatn 2021. Við minnum gesti á að virða sóttvarnir og tveggja metra regluna!

Fólk er hvatt til þess að njóta gistitilboða, matar og útiveru á meðan það dvelur á svæðinu og taka með sér gönguskó, gönguskíði og svigskíði og njóta alls sem svæðið hefur upp á að bjóða á sínum forsendum. Grímuskylda er þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægðarmörk milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Grímuskylda á ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. Ekki verður um neina formlega opnun að ræða á hátíðinni en hver viðburðahaldari ábyrgist sínar sóttvarnir. 50 manna fjöldatakmarkanir eru í gildi alls staðar.

Dagskrá 2021

Föstudagur 5. mars

16:30 - Hópreið um Mývatn.  Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Hópreiðin fer frá Sel-Hótel Mývatn.
 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 16:00 -  21:00. 

 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Sel Hótel Mývatn. 
Matseðill og pizzur á veitingastað frá 17:00 - 21:00. 

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Laugardagur 6. mars


10:00 - 16:00 - Mývatn Open, suður á engjum, sunnan við Skútustaði. 
Keppni hefst.
B-flokkur, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit.
A-flokkur, forkeppni og úrslit.
Tölt, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit
100 m skeið.
Skráning: thjalfiskraningar@gmail.com


13:00 - 16:00 - Lærðu að dorga
með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Icelandair Hótel Mývatn.

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 12:00 -  21:00. 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Sel Hótel Mývatn. Matseðill og pizzur á veitingastað frá 12:00 - 21:00. Snitsel í hádeginu. 

21:00 - 23:00 - Stebbi Jak í Vogafjósi. 50 manna samkomutakmarnir í gildi. Fyrstir koma fyrstir fá. Mælum með að panta sér borð til að tryggja sér sæti. 


Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.


Opið í skíðalyftunni í Kröflu frá 10:00-13:00.

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Sunnudagur 7. mars

 

13:00 - 15:30 - Námskeið í akríl tækni (pouring) með Rósu Matt. Skráning: www.rosamatt.com
 

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 12:00 -  21:00. 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Sel Hótel Mývatn. Matseðill og pizzur á veitingastað frá 12:00 - 21:00. 

17:30 - 19:00 - Yoga Nidra í Jarðböðunum við Mývatn með Rósu Matt. Skráning: www.rosamatt.com

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Opið í skíðalyftunni í Kröflu frá 10:00 - 13:00.

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Mánudagur 8. mars

11:30 - 13:30 - Purusteik á veitingastað Sel Hótel Mývatn

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Þriðjudagur 9. mars

11:30 - 13:30 - Pizzahlaðborð á veitingastað Sel Hótel Mývatn

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Miðvikudagur 10. mars


11:30 - 13:30 - Lasagne á veitingastað Sel Hótel Mývatn

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 16:00 -  21:00. 

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Fimmtudagur 11. mars

11:30 - 13:30 - Matseðill og pizzur á veitingastað Sel Hótel Mývatn
 

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 16:00 -  21:00. 

17:30 - 19:30 - Sjálfsást, sjálfsímynd - Yoga Nidra námskeið með Rósu Matt. Skráning: www.rosamatt.com 

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki! 

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Föstudagur 12. mars


11:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

13:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
• 5 km skijoring með 2 hunda
• 5 km skijoring með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 1 km sleði með 1 hund börn 6-10 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 11-14 ára

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi
 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Sel Hótel Mývatn. Matseðill og pizzur á veitingastað frá 12:00 - 21:00. 

18:00-20:00 - Fjörstudagur í Jarðböðunum

Föstudagsfjör með tónlist á bakkanum og gleðistund á barnum.

17:30 - 19:30 - Sjálfsást, sjálfsímynd - Yoga Nidra námskeið með Rósu Matt. Skráning: www.rosamatt.com 

 

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Laugardagur 13. mars

10:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands

• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

 

10:30 - 12:30 - Sjálfsást, sjálfsímynd - Yoga Nidra námskeið með Rósu Matt. Skráning: www.rosamatt.com

13:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi , Kröflu
Keppni hefst kl 12:00.

13:00 - 16:00 - Lærðu að dorga með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Icelandair Hótel Mývatn.

16:00 -18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 12:00 -  21:00. 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Sel Hótel Mývatn. Matseðill og pizzur á veitingastað frá 12:00 - 21:00. 

21:30 - 23:00 - Stebbi Jak heldur uppi stemningunni á Sel Hótel Mývatni! 50 manna fjöldatakmörkun. Fyrsti kemur, fyrsti fær. Mælum með að fólk bóki sig í kvöldverð og klári svo kvöldið með lifandi tónlist. 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Opið í skíðalyftunni í Kröflu kl 10:00 - 13:00.

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Sunnudagur 14. mars

10:00 - 13:00 - Opið í Skíðalyftunni í Kröflu. 

11:00 - Pappakassinn 2021 - Pappakassa sleðakeppni í Kröflu.  Keppendur þurfa að hanna og byggja sleða úr bylgjupappa sem þolir að renna sér niður skíðasvæði

skíðadeildar Mývetnings. Hversu hugmyndarík/ur getur þú verið með eingöngu pappakassa sem

byggingarefni? Það verða verðlaun fyrir bestu hönnun og keppnisskap/anda. Komið og njótið með okkur!

12:00 - Snjósleðaferð með heimamönnum. 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Vogafjósi. Veitingastaður opinn frá 12:00 -  21:00. 

16:00 - 18:00 - Happy Hour í Sel Hótel Mývatn. Matseðill og pizzur á veitingastað frá 12:00 - 21:00. 

 

Opið gönguskíðaspor alla daga umhverfis Mývatn.

Opið í skíðalyftunni í Kröflu frá kl 10:00 - 13:00.

 

Dyngjan handverksmarkaður verður opinn alla daga frá fös 5. mars til sun 14. mars frá kl 14-18. Fjölbreytt úrval af handverki!

Jarðböðin við Mývatn eru opin alla daga. 25% afsláttur af aðgangi yfir Vetrarhátíðina! 

Vetrarhátíð við Mývatn

Hlíðavegur 6

660 Mývatn

Tel: +354-867-8723

info@visitmyvatn.is

© 2021 - Visit Mývatn
​Mývatnsstofa ehf. 

  • White Twitter Icon
  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
Skutustadahreppurlogo.png