Fyrstu drög að dagskrá vetrarhátíðar 2022
Birt með fyrirvara um breytingar

 
Dagskrá 2022

Föstudagur 4. mars

16:30 - Hópreið um Mývatn.  Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Hópreiðin fer frá Sel-Hótel Mývatn.
 

Laugardagur 5. mars


10:00 - 16:00 - Mývatn Open, suður á engjum, sunnan við Skútustaði. 
Keppni hefst.
B-flokkur, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit.
A-flokkur, forkeppni og úrslit.
Tölt, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit
100 m skeið.
Skráning: thjalfiskraningar@gmail.com


13:00 - 16:00 - Lærðu að dorga
með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Icelandair Hótel Mývatn.

 

Mývatnssleðinn

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Sunnudagur 6. mars

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Mánudagur 7. mars

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Þriðjudagur 8. mars

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Miðvikudagur 9. mars

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Fimmtudagur 10. mars

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Föstudagur 11. mars

 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

- Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
• 5 km skijoring með 2 hunda
• 5 km skijoring með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 1 km sleði með 1 hund börn 6-10 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 11-14 ára

18:00-20:00 - Fjörstudagur í Jarðböðunum

Föstudagsfjör með tónlist á bakkanum og gleðistund á barnum.

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Laugardagur 12. mars

10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi. Keppni hefst kl 12:00.

10:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands

• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

13:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands

• 2 km skijoring með 1 hund

• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára

• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

13:00 - 16:00 - Lærðu að dorga með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Icelandair Hótel Mývatn.

Opið gönguskíðaspor alla daga.

Sunnudagur 13. mars

 

Opið gönguskíðaspor alla daga.