Taktu þér tíma til að skoða helstu náttúruundur svæðisins!
Ertu búin/n að sjá Námaskarð og Goðafoss?
Prufaðu að fara í vasaljósagöngu um Dimmuborgir!
Það er svooo margt að sjá!

dagskrá vetrarhátíðar 2023(fyrstu drög)

Heima milli helga

Föstudagur 3. mars

16:30 - Hópreið um Mývatn.  Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Hópreiðin fer frá Sel-Hóteli.

 

Laugardagur 4. mars
10:00 - 16:00 - Mývatn Open, Stakhólstjörn.
B-flokkur, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit.
A-flokkur, forkeppni og úrslit.
Tölt, 2. og 1. flokkur, forkeppni og úrslit
100 m skeið.
Skráning: thjalfiskraningar@gmail.com

 

Pappakassinn

13:00 - 16:00  Lærðu að dorga
með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Icelandair Hótel Mývatn.

Sunnudagur 5. mars

Mánudagur 6. mars

Þriðjudagur 7. mars

Miðvikudagur 8. mars

Fimmtudagur 9. mars

Föstudagur 10. mars

 Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands

 

Laugardagur 11. mars

10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi. í Kröflu. Keppni hefst kl 12:00.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 

13:00 - 16:00 - Lærðu að dorga með veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við Icelandair Hótel Mývatn.

Sunnudagur 12. mars