top of page

Taktu þér tíma til að skoða helstu náttúruundur svæðisins í bland við fjölbreytta dagskrá um svæðið á meðan Vetrarhátíðin stendur yfir. Það er svooo margt að sjá og gera!
Ra

dagskrá vetrarhátíðar 2025

Föstudagur 28. febrúar

16:30 - Hópreið um Mývatn. Öll velkomin, ekkert þátttökugjald.

19:00 - 21:00 - Föstudagsfjör í Jarðböðunum - tónlist og enn meiri happy hour!

20:00 - Leiksýningin Ólafía í Breiðumýri. Miðasalan er hafin!

20:00 - Heima í Þingeyjarsveit Tónleikaröð. Hljómsveitin Þau kemur fram í Bergholti í Vogum, Mývatnssveit. Frítt inn. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir!

Laugardagur 1. mars

10:00 - 12:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

10:00 - 16:00 - Mývatn Open - Hestar á Ís á Stakhólstjörn, Skútustöðum. AFLÝST!

14:00 - 17:00 - Kaffihlaðborð á Sel-Hótel Mývatn.

16:00 - 17:00 - Ganga um Skútustaðagíga með landverði. Þema: Landnám og aðrir frumbyggjar
Mæting við Gestastofuna Gíg. Lengd: 1,5 km. 

17:00 -  Listamennirnir Angela Snæfellsjökuls Rawlings, Daria Testo og Galadriel Gonzales Romero ræða um rétt náttúrunnar við Sigurð Erlingsson yfirlandvörð, Ólaf Þröst Stefánsson og Hjördísi Finnbogadóttur, fulltrúa Fjöreggs í háskólasetrinu í Gíg, Skútustöðum. Léttar umræður, opnar öllum. 

20:00 - Leiksýningin Ólafía í Breiðumýri. Miðasalan er hafin! 

21:00 - Karaoke í Gamla Bænum. Frítt inn. 

Sunnudagur 2. mars

11:00 - 13:00 - Opinn Badminton tími fyrir fullorðna í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð. 

13:00 - 15:00 - Fjölskyldudagur í Vaglaskógi. Ungmennafélagið Bjarmi stendur fyrir dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Frítt inn! 

16:00 - Leiksýningin Ólafía í Breiðumýri. Miðasalan er hafin! 

16:00 - Heima í Þingeyjarsveit - Tónleikaröð
Það gæti eins verið....!
Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri í Skagafirði verður með stofutónleika í Sólgarði í Fnjóskadal.
Góðlátlegir gamansöngvar í bland við skemmtisögur úr Skagafirði. Frítt inn. 
Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

20:00 - Samsöngur í Reykjahlíðarkirkju með kirkjukórum sveitarfélagsins. AFLÝST.

20:00 - Félagsvist í Ýdölum með Ólínu og Diddu. Öll velkomin. Aðgangseyrir er kr 1.000.- fyrir fullorðna og 500.- fyrir börn á grunnskólaaldri.​

Mánudagur 3. mars - Bolludagur

16:30 - 18:30 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

17:00 - Barnabíó í Laugaskóla - Kvikmyndin How To Train Your Dragon verður sýnd. Frítt inn. Sjoppa á staðnum.

18:30 - 20:30 - Partý í sundlauginni í Stórutjarnaskóla.

20:00 - Fullorðinsbíó í Laugaskóla. Kvikmyndin SÓDÓMA REYKJAVÍK verður sýnd. Frítt inn. Sjoppa á staðnum. ​

Þriðjudagur 4. mars - Sprengidagur
Safnadagur

14:00 - 16:00 - Opið í Fuglasafni Sigurgeirs í Ytri-Neslöndum.

14:00 - 18:00 -  Persónulega safnið í gamla fjósinu við Einarsstaði bíður gestum og gangandi í heimsókn! Frítt inn en taka á móti frjálsum framlögum. 

​16:00 - 18:00 - Grenjaðarstaður bíður gestum og gangandi í heimsókn! Frítt inn. 

Miðvikudagur 5. mars - Öskudagur

16:30 - 18:30 - Handavinnustund í Vogafjósi. Frítt inn. Öll velkomin með handavinnuna sína. 

18:00 - 20:00 - Taco hlaðborð á

Sel-Hótel Mývatn.
 

Fimmtudagur 6. mars

16:30 - 18:30 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

16:30 - 18:30 - Ganga með landverði í Mikley.
Þema: Gjöfult Mývatn í aldanna rás. Mæting við Gestastofuna Gíg.  Lengd: 4,5 km.  Ath! Gangan er háð aðstæðum á vatninu. 

20:00 - Barsvar í Jarðböðunum við Mývatn.  

Föstudagur 7. mars

10:00 - 13:00 - Íslandsmeistaramót í Sleðahundaklúbbs Íslands á skíðasvæði Norðurþings. AFLÝST! 

17:00 - Heima í Þingeyjarsveit - Tónleikaröð
Hólavegi 7, Laugum. ,,Orgelið Heima”Ingimar Ingimarsson organisti mun leika á kirkjuorgelið á Hólavegi 7. Um er að ræða bæði klassíska tónlist í bland við popptónlist og fræðslu um orgel almennt. Frítt inn.  Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

19:00 - 21:00 - Föstudagsfjör í Jarðböðunum við Mývatn - tónlist og enn meiri happy hour!

21:30 - 23:00 - Bóas Gunnarsson trúbador í Vogafjósi. Frítt inn. 
 

Laugardagur 8. mars

9:00 - 15:00 - Íslandsmeistaramót í Sleðahundaklúbbs Íslands á skíðasvæði Norðurþings. AFLÝST! 

10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi í Kröflu. Íþróttafélagið Mývetningur verður með veitingasölu! AFLÝST VEGNA SNJÓALAGA

12:00 - 15:00 -  Lærðu að dorga með Veiðifélagi Mývatns. Gengið út á ísinn til móts við  FLUGVALLARAFLEGGJARANN. Öll velkomin! 

18:30 - Pizza hlaðborð á Sel-Hótel Mývatn.

20:00 - Barsvar Mývatn Öl á Sel-Hótel Mývatn.  Frítt inn. 

Sunnudagur 9. mars

11:00 - 13:00 - Opinn Badminton tími fyrir fullorðna í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð. 

12:00 - 14:00 - Fjölskyldufjör með foreldrafélagi skólanna í Mývatnssveit. 

​12:00 - 14:00 - Frítt gönguskíðanámskeið á Skútustöðum. Skráning hjá visitmyvatn@gmail.com

14:00 - 18:00 - GoKart bílar á Stakhólstjörn!
Verð: 6.000kr per 10 mín. 
 

14:00 - 18:00 - Kvenfélag Fnjóskdæla verður með kaffisölu í Skógum til styrktar kaupum á skíðagönguspora í Vaglaskóg.

Vetrarhátíð við Mývatn

Skútustaðir

660 Mývatn

Tel: +354 454 7105
info@visitmyvatn.is

Vetrarhátíð við Mývatn er í boði Þingeyjarsveitar

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon

© 2025 - Visit Mývatn - ​Mývatnsstofa ehf. 

bottom of page