top of page
skíðasvæði mývetnings
í kröflu

Við hlökkum til að sjá ykkur á Vetrarhátíð við Mývatn 2022!

Mývetningur heldur úti öflugri skíða-starfsemi í Kröflu! Fjallið er opið mánudaga og miðvikudaga kl. 16:30-18 og laugardaga frá kl. 10-11:30 ef veður leyfir.

Á meðan Vetrarhátíð stendur verður fjallið opið utan þess tíma eins og veður leyfir. Fylgist með opnun á facebook síðu Skíðasvæðisins.

Athugið skíðalyftan er lokuð laugardaginn 12. mars á meðan Íslandsmeistaramót í Snocrossi fer fram í Kröflu. 

Skíðasvæðið er rekið af sjálfboðaliðum. Það kostar ekkert að fara í fjallið en tekið á móti frjálsum framlögum, við hvetjum ykkur til að skilja eitthvað eftir enda kostar að reka skíðalyftu! :)

bottom of page